7.5.2007 | 21:52
Sammála Valgerði.
Ég er allveg sammála Valgerði Sverrisdóttur að ef fylgi Framsóknarflokksins verði eitthvað í líkingu við þær skoðanakannanir sem við erum að sjá þessa daganna, kemur ekki til greina að fara í ríkistjórn. Nauðsynlegt fylgi flokksins svo hægt sé að fara aftur í ríkistjórn er 15% að lámarki. Ég útiloka einnig frá mínum bæjardyrum séð að flokkurinn fari í þriggja flokka ríkistjórn með Samfylkingu og Vinstri Grænum nema fylgið verði yfir 15%.
Eftir yfirlýsingu Valgerðar og raunar Guðna líka virðist liggja fyrir að ný ríkistjórn muni taka við hér að loknum kosningum. Sagði ekki Kristján Þór að hann vildi fara í ríkistjórn með Samfylkingunni í fyrirtækjaheimsókn á Dalvík?
Það væri þó aldrei þannig að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking væru nú þegar búin að bindast fastmælum um að mynda saman ríkistjórn eftir kosningar.
Valgerður: Framsóknarflokkur ekki í ríkisstjórn með svona lítið fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.