Gott hjá Jónínu!

Það er gott hjá Jónínu Bjartmarz að kæra umfjöllun Kastljóssins til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Það er nauðsynlegt að fá faglega niðurstöðu í fréttaflutning af þessu máli. Ég tel að ekki sé neitt við Jónínu að sakast í málinu, nema síður sé. Ef eitthvað er að athuga við þessa afgreiðslu Alsherjarnefndar eru það við nefndarmennina sjálfa sem á að sakast. Getur það verið að hægt sé að kaupa afgreiðslur mála hjá þingnefndum Alþingis?  Ef svo er þá eru líklega mörg mál sem þarf að skoða. Ef að þetta viðgengst í þingnefndum eru líklega þingmenn allra flokka sekir um að gæta ekki jafnræðis milli þegna landsins. Mér finnst bæði Össur Skarphéðinsson og Sigurjón Þórðarsson hafa látið í það skína að allt á milli himins og jarðar gæti viðgengist á hinu há Alþingi. En hef grun um að þeir hafi haft grun um að þeir gætu fiskað einhver athvæði út á þessa umræðu. Dapurleg aðferðafræði það!


mbl.is Umhverfisráðherra ætlar að kæra umfjöllun til siðanefndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband