Verkalýðsdagurinn upprunnin.

Verkalýðsforkólfar munu eflaust fagna hversu mikið hefur áunnist í málefnum launafólks á undanförnum tólf árum, sem hefur leitt til stóraukins kaupmáttar landsmanna. Meðal þess sem áunnist hefur er að koma á feðraorlofi, lítið atvinnuleysi, fjölbreyttara atvinnulíf, stóraukið aðgengi að menntun fyrir alla landsmenn, lækkun á tekjuskatti, hækkun skattleysismarka, hækkun á frítekjumarki elli- og örorkulífeyrisþega, hækkun bóta í almannatryggingakerfinu, tekjutenging atvinnuleysisbóta, hækkun barnabótaaldurs í 18 ár, hækkun bóta almannatryggingakerfisins, hækkun á lánshlutfalli íbúðalána Íbúðarlánasjóðs í 90% og lækkun virðisaukaskatts á matvæli. Vissulega er verkefnalistinn miklu lengri og öll miðast verkin við að bæta búsetuskilyrði allra landsmanna óháð búsetu.

Verkalýðsforkólfar hljóta að hvetja stjórnvöld og landsmenn alla að halda áfram á sömu braut og krefjast árangurs áfram og ekkert stopp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband