Verða aðeins fjórir flokkar á þingi?

Þetta er mín spá. Á næsta kjörtímabili munu aðeins fjórir flokkar eiga fulltrúa á þingi. Guðjón Arnar Kristjánsson mun ekki ná inn í NV sem kjördæmakjörinn þingmaður. Enginn annar þingmaður frjálslyndra á möguleika á að verða kjördæmakjörinn. Og ef það fer þannig að þeir fái engan kjördæmakjörinn þingmann fá þeir engann jöfnunarþingmann. Íslandshreyfinginn virðist ekki ná neinni athygli, og eru langt frá því að ná inn þingmanni.

Þannig að þingmannatala eftir kosningar verður líklega eitthvað á þennan veg. Sjálfstæðisflokkur 27 þingmenn, Samfylking 15 þingmenn Vinstri Grænir 11 þingmenn og Framsóknarflokkurinn 10 þingmenn.


mbl.is Frjálslyndir ná ekki manni inn í Norðvesturkjördæmi samkvæmt könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður vertu.

Guðjón flýgur inn og Kristinn líka.
Ekkert að marka þessa skoðanakönnunn, ekki einu sinni sagt hvað það var hringt í marga, giska á að það hafi verið 800 manns og svona 40% svara.

Við í fjálslyndum hlustum ekki á þessar endalausu skoðanakannanir, fáum oftast helmingi meira í kosningum en í skoðanakönnunum þannig að ég gef þessari könnun puttann :)

Arnar B. Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.4.2007 kl. 00:23

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sem ,,gamall" Vestfirðingur er mjög ánægður með þessa könnun. Framsókn í
mikilli sókn sbr. fyrri kannanir og  Frjálslyndir í stórtapi þrátt fyrir Kristinn H
Gunnarsson, fyrrverandi hitt og þetta.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 29.4.2007 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband