25.4.2007 | 23:00
Enn langt í land.
Það er ljóst að við framsóknarmenn eigum enn langt í land í kosningarbaráttunni. Ásættanlegt fylgi flokksins í þessu kjördæmi er 25% og þar yfir. Allir verða að leggjast á árar með okkur svo það takist. Góð útkoma Framsóknarflokksins hér í þessu kjördæmi er okkur íbúum í Norðurþingi mjög mikilvæg, þar sem hann stendur fastast að baki okkar í verkefninu Sjálfbært samfélag. Verkefni um uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík.
Aukum hagvöxt á norðurlandi með uppbyggingu á umhverfisvænsta álveri í heimi! Áfram svo XB
![]() |
Sjálfstæðisflokkur og VG bæta við sig í Norðausturkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 15224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.