22.4.2007 | 18:49
Hvað, engin Þingeyingur?
Jæja, þá er listinn hans Ómars Ragnarssonar komin fram í norðausturkjördæmi. Ég hélt að hann myndi leggja höfuðáherslu á að fá öflugan Þingeying í eitt af efstu sætum. Séstaklega vegna þess að eitt aðalmarkmið og raunar hans eina erindi í pólitík er að stoppa áform okkar hér um byggingu álvers á Bakka við Húsavík og vikjun háhitasvæðanna hér í Þingeyjarsýslu.
Mér finnst þetta verulega rýrt í roðinu og ekki líklegt til árangurs. En óska þessum frambjóðendum eins og öllum öðrum frambjóðendum alls hins besta í baráttu sinni um athygli okkar kjósenda á næstu vikum.
Hörður Ingólfsson í fyrsta sæti Íslandshreyfingarinnar í NA-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.