Ríkistjórnin heldur velli!

Samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag styrkir ríkistjórnin sína stöðu verulega. Enn og aftur kemur fram mikið flug á Sjálfstæðisflokksins og nálgast þeir það að fá hreinan meirihluta þingmanna á næsta kjörtímabili. Ég hef samt trú að Sjálfstæðisflokkurinn muni ekki ná 40% fylgi í kosningunum. Samfylkingin mælist með um 20% fylgi og mun það aukast aðeins í kosningunum. VG eru enn á miklu flugi og mælast með tæp 20% og eru á hraðri niðurleið. Fylgi VG mun koma á óvart í kosningunum, þá á þann veg hvað skoðannakannir hafa ofmetið þeirra fylgi. Framsóknarflokkurinn er á uppleið og mun auka sitt fylgi jafnt og þétt allveg fram á kjördag. Ekki er ólíklegt að á næsta kjörtímabili verði aðeins fjórir flokkar með menn á þingi. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband