Keyra svo Jónína!

Þess könnun er ekki glæsileg fyrir Framsóknarflokkinn og sýnir glögglega hversu mikið verk er framundan. Það er ótrúlegt að sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn virðist ætla sigla auðveldlega í gegnum þessa kosningar. Samfylking og Vinstri Grænir eru greinilega að passa að styggja stóra bróður ekki of mikið í kosningaráttuni, þannig að þeir verði þeirra fyrsti kostur í nýja tveggja flokka ríkistjórn að kosningum loknum. Ég tel það allveg ljóst að ef Framsóknarflokkurinn fær slæma útkomu út úr kosningunum eigi flokkurinn ekki að fara í ríkistjórn á næsta kjörtímabili. Það verða aðrir flokka þá að axla þá ábyrð og sýna hvernig þeir æla að standa við stóru orð sín síðustu 12 ár.

Ég trúi því að Jónína muni ná inn að lokum, en það má ekkert slaka á í vinnu allveg fram að lokun á kjörstöðum þann 12 maí.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur bætir við sig þingmanni í Reykjavík suður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband