16.4.2007 | 18:18
Hvaða bull var þetta í Ingibjörgu Sólrúnu?
Var Ingibjörg Sólrún ekki að reyna það segja þjóðinni það að núverandi ríkistjórn hafi sent hverju heimili í landinu reikning að upphæð 500.000 kr. á ári vegna hagstjórnarmistaka. Hvað átti hún eiginlega við, hvernig tókst þeim að finna þetta út. Átti hún ekki við að vegna hagstjórnaraðgerða ríkistjórnarinnar síðustu 12 ár hefði ríkistjórnin fært hverju heimili í landinu 500.000 kr. á ári í auknum kaupmætti.
Ég er hræddur um að Ingibjörg Sólrún, Samfylkingin og ASÍ verði að hröklast til baka með þessa útreikninga sína, og reyna að finna eitthvað sem hefur meira kjöt á beinunum. Kjósendur í landinu sé ekki svona einfaldir að kyngja við svona bulli í stjórnarandstöðunni.
Kaupmáttur jókst um 56% á áratug. Þetta er staðreynd og ómerkilegt að gera lítið úr þeim árangri.
Ráðstöfunartekjur heimilanna eru taldar hafa aukistu um 9% að meðaltali á ári síðasta áratug.
Kaupmáttur jókst um 56% á áratug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll félagi gaman að rekast á þig hér í bloggheimum :)
Guðný Jóhannesdóttir, 16.4.2007 kl. 22:15
Sæl Guðný, sömuleiðis gaman að sjá að þú ert líka að blogga.
Gunnlaugur Stefánsson, 16.4.2007 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.