Tilhugalíf Geirs og Ingibjargar.

Það var greinilegt í Silfrinu hans Egills í dag að tilhugalíf Sjálfstæðismanna og Samfylkingarinnar er hafið. Báðir flokkar stigu varlega til jarðar í ályktunum á Landsfundunum sínum og pössuðu sig að loka engu smugum gagnvart hvorum öðrum.

Einnig tók ég eftir því að Ingibjörg er jafnvel farin að daðra við að hægt verði að nota þann gamla öldug Framsóknarflokkinn til einhverra hluta á næsta kjörtímabili. En ef ég man rétt hefur hún og hennar flokksmenn hafa margtalað um það að sá flokkur væri ekki til nokkra hluta gagnlegur og það væri fyrir löngu komin tími til að gefa honum langt frí.

Annars held ég að báðir stóru fundirnir þessa helgi hafi verið einstaklega tíðindalitlir og munu ekki komast á spjöld stjórnmálasögunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband