Áhyggjuefni.

Það er mikið áhyggjuefni ef brostin er flótti í kennarastéttina út úr grunnskólum landsins. Það að vera grunnskólakennari er eitt mikilvægasta og metnaðarfyllsta starf sem fólk getur valið sér. Af þessari frétt að dæma virðist starfið bæði vera erfitt og ekki nægilega vel borgað. Hvað er hægt að gera?

Ég held að ný ríkistjórn sem gefur sig út fyrir að ætla að vinna sérstaklega að málefnum barna ætti að láta þetta til sín taka.

Ég skora á menntamálaráðherra að hafa fumkvæði að viðræðum við sveitarfélögin í landinu um að tryggja enn frekar metnaðarfullt starf til frambúðar í grunnskólum landsins. Markmiðið ætti að vera að bæta til muna starfsumhverfi kennara, bæði hvað varðar álag í starfi og þóknun fyrir þessi störf. Það er ljóst að bæði ríki og sveitarfélög verða að bregðast strax við þessum hættumerkjum sem upp eru komin og marka aðgerðaráætlun að settu marki.


mbl.is Flótti hlaupinn í kennarastéttina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 15071

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband