21.12.2008 | 11:49
Hvað með okkur?
Eigum við að skera niður ríkisútgjöld bæði árið 2009 og enn meira á árinu 2010? Á sama tíma og meðalið fyrir önnur hagkerfi er að auka útgjöld hins opinbera.
Það var merkilegt að oddviti sendinefndar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins en ekki ríkistjórn Íslands skildi hafa tilkynnnt okkur Íslendingum á fimmtudaginn s.l. að enn meiri niðurskurð þurfi hér á árið 2010 en á árinu 2009. Okkar ráðamenn höfðu greinilega ekki kjark til að tilkynna þjóðinni þessar slæmu fréttir. Ég vona samt að að þetta hafi ekki komið þeim jafnmikið á óvart og mér.
Því miður er ég hræddur um að enn sé langt niður á botn í þessari kreppu. Bæði hér á Íslandi og í heiminnum öllum.
Hvetur til útgjalda til þess að örva hagkerfi heimsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
IMF er að koma þumalskrúfunni fyrir. Svo verður mikið atvinnuleysi og þá þarf ríkissjóður að borga himinháar atvinnuleysisbætur, hefur ekki efni á því og þarf annað lán frá IMF. Svona heldur þetta áfram um langt skeið.
Lesið þessa grein
Diesel, 21.12.2008 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.