18.12.2008 | 18:31
Ætli Nonni fari nú í grjótið?
Ég held að það hefði frekar átt að ákæra hann fyrir hans þátt í efnahagshruninu. Það liggur fyrir að hann og fyrirtæki í hans eigu hafa markvisst svikið og prettað fólk og fyrirtæki á þessu landi árum saman.
Lágvöruverslanir Baugseiganda er greinilega ekki búið að vera þjóðinni eins hagfelldar og menn héldu. Ætli stofnun þessara verslanna séu ekki að verða þjóðinni nokkuð dýr pakki.?
![]() |
Ákært á ný í Baugsmálinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja !
Er allt að sjást núna.
Ég á ýmsa pappíra til , eftir að hafa lent í
" klóm " manna af þessu tagi.
Og tapað 20 - 30 millj. + gjaldþrot vegna lyga og samsæris.Dómara-hneykslis o.s.frv.
Sannleikurinn kemur ALLTAF í ljós , á endanum .
Fylgjumst með !
Kristín (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.