14.12.2008 | 22:47
Ég er ekki hissa!
Það er eina vitið hjá ríkistjórninni að gera rótækar breytingar núna. Þetta verður eina tækifærið sem hún hefur til að endurheimta eitthvað af fyrra trausti sínu hjá þjóðinni. Ráðherrarnir og stjórnarflokkarnin hafa hingað til ætlað öllum öðrum en þeim sjálfum að bæta trúverðuleika sinn.
Athyglisvert er að margir af ráðherrum ríkistjórnarinnar hafa skriðið í felur eftir að efnahagshrunið varð hér á landi og lítið frá þeim heyrst síðan. Þessir sömu ráðherrar nutu hveitibrauðsdaganna í botn og böðuðu sig í sviðsljósi fjöðlmiðlanna við öll möguleg og ómöguleg tækifæri.
Á tímabili var ég farin að halda að forsætisráðherran væri einn í ríkistjórn landsins.
Uppstokkun fyrir áramót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.