14.12.2008 | 12:49
Íslendingar drekka Íslenskan bjór
Gott er til þess að vita að við Íslendingar skulum velja innlenda framleiðslu í stað erlendar. Það er afar mikilvægt að þjóðin öll verði meðvituð um mikilvægi þess. Það skapar bæði atvinnu og minnkar atvinnuleysi. Einnig eru kaup á Íslenskri vöru í gjaldeyrissparandi.
Nú í jólainnkaupunum ættum við öll að hugsa um þetta og kaupa Íslenskar vörur frekar en erlendar vörur.
Teyga Jóla Kalda í kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:53 | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.