6.6.2007 | 18:30
Það er ekki að spyrja að heiðarleikanum.
Gaman að heyra svona frétti, heiðarleiki og náungakærleikur í fyrirrúmi. Það er hætt við að einhverjir í hinu græðgisvædda Íslandi hefði ekki gert það sama og þessi heiðarlegu dönsku hjón.
![]() |
Fundu veski með þúsund evrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott að heyra þetta, en þetta var fyrir þrjátíu árum. Vonandi er fólk upp til hópa enn heiðarlegt fram í fingurgóma eins og þessi dönsku hjón og þessir skipfélagar þínir fyrir þrjátíu árum.
Gunnlaugur Stefánsson, 6.6.2007 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.