Átti ekki að láta taka Ísland af lista hinna staðföstu?

Er það ekki rétt munað hjá mér að Ingibjörg Sólrún ætlaði að láta það verða sitt fyrsta verk að taka Ísland af lista yfir hinar staðföstu þjóðir ef hún kæmist í ríkistjórn? Er þessi frægi listi kanski ekki til og ekki af neinum lista að taka? Eða seldi Samfylkingin þetta loforð sitt fyrir eitthvað annað enn mikilvægara í samningum sínum við Sjálfstæðisflokkin. Eða var loforðið bara selt fyrir valdastóla?

Ég held að það væri nú lag fyrir okkur framsóknarmenn að óska eftir því við hina nýu ríkistjórn að Ísland verði tekið af lista yfir hinar staðföstu og stríðsglöðu þjóðir og leggjast á árar með VG í því verkefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Held að "beygjan" sé að verða réttnefni á þessa stjórn. Samfylkingin virðist hafa beygt af meira og minna öllum málum sínum og kjósendur hennar hafi keypt köttinn í sekknum. Ætli þetta flokkist ekki undir vörusvik, sem neytendastofa ætti að taka til skoðunar?

Gestur Guðjónsson, 24.5.2007 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband