Spá um ráðherraskipna

Mín spá um ráðherraskipan í ríkistjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er eftirfarandi.

Forsætisráðherra Geir Haarde

Fjármálaráðherra Þorgerður Katrín

Utnaríkisráðherra Ingibjörg Sólrún

Félagsmálaráðherra Össur Skarphéðinsson

Heilbrigðisráðherra Ásta Möller

Landbúnaðarráðherra Árni Matt.

Sjávarútvegsráðherra Sturla Böðvarsson

Umhverfisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir

Iðnaðar og viðskiptaráðherra Guðlaugur Þór

Samgönguráðherra Gunnar Svavarsson

Menntamálráðherra Katrín Júlíusdóttir

Dómsmálaráðherra Björgvin G.

Ég veit ekki hvað flokkarnir ætla að gera við þá nafna Kristján Þór Júlíusson og Kristján Möller. Ég er hræddur um að þeir verði settir til hliðar vegna jafnréttissjónarmiða í sínum flokkum.

Það eru spennandi dagar framundan og verður gaman að fylgjast með því hverning flokkarnir ætla að semja um viðkvæm og mikilvæg mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband