24.4.2007 | 18:51
Íbúafundir!
Í gær hélt sveitarstjórn Norðurþings íbúafundi á Raufarhöfn og á Kópaskeri. Nokkuð vel var mætt á báða fundina og málefnalegar umræður. Helstu mál sem rædd voru á Raufarhöfn voru samgöngumál, atvinnumál og fjarskiptamál. Þessir málaflokkar brenna mjög á íbúum á Raufarhafnar og er það ekki furða. Íbúum þessa svæðis búa á engan hátt við ásættanleg búsetuskilyrði hvað þetta málaflokka varðar, og þarna verður að bæta úr.
Á Kópaseri voru það frekar málefni sem snúa að sveitarfélaginu sem fundarmenn vildu ræða eins og menntamál, sorpmál og og önnur umhverfismál. Í kvöld er fundur með Keldhverfingum í Skúlagarði kvöld og síðan fundur í Reykjahverfi í Heiðarbæ annað kvöld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.