22.4.2007 | 21:51
Kvennfyrirlitning Jóns Baldvins.
Var að horfa á Silfrið hjá honum Agli áðan og heyrði þar Jón Baldvin Hannbalssyni lýsa hæstvirtum menntamálaráðherra þjóðarinnar þar. Hann lýsir forustu Sjálfstæðisflokksins með eftirfarandi hætti. Snoturt tvíeyki Geir og ljóskan í menntamálaráðuneytinu, sem ég kalla! Mér krossbrá að heyra hvernig einn af fyrrverandi leiðtogi jafnaðarmanna talar um konu sem hefur komist til hæðstu metorða innan stærsta stjórnmálflokks á Íslandi og situr í einni æðstu stöðu innan stjórnkerfis þjóðarinnar.
Ég ætla að leyfa mér að kalla þetta hroka og kvennfyrirlitningu á háu stigi. Og þessu fyrrverandi ráðamanni þjóðarinnar til ævarandi skammar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er greinilegt að orðið "ljóskan" hefur neikvæð áhrif í þínum eyrum! Samt er viðtekin venja hér á landi að segja ljóskubrandara og sjálfsagt víða annars staðar í heiminum, hefur það jafn neikvæð áhrif á þig? þar er eingöngu átt við kvenljóskur. Þorgerður er ljóska eins og margar aðrar konur og það er ykkar karlmannana að breyta þessu viðhorfi enda brandarar búnir til af karlmönnum fyrir karlmenn
Edda Agnarsdóttir, 22.4.2007 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.