18.4.2007 | 18:30
Ekki góður dagur í dag!
Skelfilegar fréttir frá Reykjavík! Gömul hús í miðbænum brenna. Ómetanleg hús eru mikið skemmd eða gjörónýt. Hætta er á að þessi gamla götumynd muni hverfa og nýir steypukumbaldar og glerhallir byggðar í staðin fyrir þessi gömlu og virðulegu hús. Eitt er víst að margir vilja byggja þarna og eflaust vilja þeir byggja mikið á þessum stað.
Sendi eigendum fyrirtækja og starfsmönnum þeirra samúðar og baráttukveðjur með von um að þessi atburður raski lífi þeirra sem minnst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.4.2007 kl. 22:12 | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.