17.4.2007 | 22:12
Góður dagur.
Mikilvægur áfangi hefur náðst í verkefninu um uppbyggingu Álvers á Bakka við Húsavík. Ákveðið hefur verið að fara í þriðja og síðasta áfanga hagkvæmniathugunar samkvæmt samkomulagi sem undirritað var í maí 2006 milli Húsavíkurbæjar, Alcoa og ríkistjórnar Íslands. Þannig að allt er á áætlun og eru verulega aunar líkur á að af þessum framkvæmdum verði á komandi árum.
Þessi niðurstaða er mjög mikilvæg fyrir okkur hér á þessu svæði og við vonum að landsmenn allir geti lagst á árar með okkur heimamönnum svo þetta geti orðið að veruleika.
Byggjum upp umhverfisvænsta Álver í heimi á Bakka við Húsavík.
Áfram árangur ekkert stopp.
![]() |
Ákveðið að halda áfram hagkvæmniathugun vegna álvers á Bakka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðum áfanga náð - til hamingju Húsvíkingar, Norðlendingar, Íslendingar.
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.