Hvernig fór fyrir Húsavík, Jónína Ben?

Jónína Benediktsdóttir betur þekkt sem Jónína Ben skrifar á bloggi sínu í dag grein til lesanda sinna hversu frábær Sjálfstæðisflokkurinn er, og hvetur alla til að kjósa xd í maí.  Séð frá hennar sjónarhóli að sjálfssögðu. Enda ekki skrítið að hún sé hrifin af stjórnmálaflokki sem er sagður hlaupa erinda hennar ef hún þarf að ná sér niður á einhverjum á þessu landi.

Einnig sagðist hún halda að móðir hennar hafi alltaf kosið til vinstri en faðir hennar Framsóknarflokkin, og í beinu framhaldi segir hún orðrétt " því fór sennilega sem fór fyrir Húsavík"

Mig langar að spyrja Jónínu Ben eina af dætrum Húsavíkur að því hvernig fór eiginlega fyrir Húsavík?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 15189

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband