7.4.2007 | 13:19
Ljótu hálfvitarnir
Í gćrkvöldi fór ég á allveg frábćra skemmtun í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Ţarna voru á ferđ miklir snillingar sem kalla sig Ljótu hálfvitana. Allir eru ţessir snillingar uppaldir í sveitarfélaginu Norđurţingi ( flestir á Húsavík) fyrir utan einn sem er uppalin í Ađaldal. Ţarna stóđu ţeir á sviđi í rúma ţrjá klukkutíma og gerđu grín ađ sjálfum sér og öđrum af mikilli innlifun og metnađi. Áheyrendur velltust um af hlátri og sumir áttu fullt í fangi međ ađ tolla á stólunum sínum. Ţađ var allveg greinilegt ađ allir gestir samkomunar fóru ánćgđir heim eftir ţessa stórkostlegu tónleika og leiksýningu.
Endilega ţiđ sem lesiđ ţetta og sjáiđ Ljótu hálfvitana auglýsta međ samkomu, reyniđ endilega ađ komast. Ţessi sýning er hverrar krónu virđi, ţví lofa ég.
Ég tel ađ mér sem forseta sveitarstjórnar Norđurţings beri skilda til ađ ţakka Ljótu hálfvitunum fyrir mig og mína.
Takk Toggi, takk Ármann, takk Sćvar, takk Aggi, takk Eggert, takk Snćbjörn, takk Baldur, takk Guđmundur og síđast en ekki síst takk Oddur Bjarni.
Nćstu tónleikar Ljótu hálfvitanna eru á Gamla Bauk á Húsavík í kvöld, endilega mćtiđ.
Um bloggiđ
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 15233
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.