5.4.2007 | 15:59
Bloggsíđan mín!
Jćja, ţá er ég búinn ađ útbúa mér bloggsíđu hér á mbl.is. Hugmynd mín međ međ ţessari bloggsíđu er ađ taka ţátt í ţeirri miklu umrćđu og skođanskiptum sem hér eiga sér stađ. Ásamt ţví ađ koma mínum skođunum og sjónarmiđum á framfćri viđ lesendur.
En hver er bloggarinn?
Ég heiti Gunnlaugur Stefánsson og er búsettur á Húsavík. Ég er menntađur hússmíđameistari frá Iđnskólanum í Reykjavík og starfa sem framkvćmdastjóri Sagarinnar ehf ( www.golflistar.is ) Einnig er ég forseti sveitarstjórnar í sveitarfélaginu Norđurţing ( www.nordurthing.is ) . Ég sit fyrir hönd sveitarfélagsins í fjölmörgum stjórnum, ráđum og nefndum bćđi innan stjórnsýslu sveitarfélagsins og utan hennar.
Konan mín heitir Dóra Ármannsdóttir og starfar sem framhaldsskólakennari viđ Framhaldsskólann á Húsavík. Hún er núna í námsleyfi og er í framhaldsnámi viđ Háskólann á Akureyri í menntunarfrćđum.
Synir okkar eru fjórir og heita Andri Birgisson 24 ára háskólanemi, Stefán Breiđfjörđ Gunnlaugsson 22 ára framhaldsskólanemi, Ármann Örn Gunnlaugsson 15 ára og Patrekur Gunnlaugsson 11 ára nemendur viđ Borgarhólsskóla á Húsavík og Tónlistaskólann á Húsavík.
Áhugamál mín eru fjölmörg en ţau helstu eru. Fjölskyldan, stjórnmál, skógrćkt, golf, stangveiđi, ferđarlög og viđskipti.
Lćt ţetta duga um mig og mína.
Um bloggiđ
Gunnlaugur Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 15233
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.