Er sá gamli að vakna?

Nú má ekki slaka á, allir verða að leggjast á eitt og tryggja Framsóknarflokknum góða niðurstöðu á laugardaginn. Þjóðin þarf á Framsóknarflokknum að halda til að stuðla að áframhaldandi framþróun á íslensku samfélagi. Flokkur sem setur manninn og velferð hans í öndvegi, án þess að dregið sé úr möguleikum komandi kynslóða til að mæta sínum þörfum er hverri þjóð nauðsynlegur. Ég held að þjóðin sé að átta sig á þessu og hætt að hlusta á úrtöluraddir sem hafa talið mikilvægt að ýta flokknum til hliðar í íslenskri pólitík. Og jafnvel kveðið svo fast að nauðsynlegt sé að útrýma framsóknarmönnum.

Áfram árangur - ekkert stopp er krafa okkar.

 


mbl.is Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnes Ásta

Sá gamli er að vakna, allir að leggjast á eitt og setja x  við B á kjördag

Agnes Ásta, 9.5.2007 kl. 13:34

2 Smámynd: 0

Þjóðin þarf ekki að setja x við eitt eða neitt.

Bara opna augun.

Endilega kynntu þér málið á: http://sognbuinn.blog.is

Kveðja:

Guðmundur Þórarinsson. 

0, 9.5.2007 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband