Er ríkistjórnin fallin?

Þessi könnun sýnir að ríkistjórnin er fallin og ný ríkistjórn Kaffibandalagsins í burðaliðnum. Það kostulega við þessa væntanlega ríkistjórn sem stjórnarandstaðan sammæltist um að reyna að mynda er að ekki nema 2% þjóðarinnar vill fá hana til valda. Það verður gaman að fylgjast með þeim viðræðum og sjá á hvaða málum menn takast helst á um. Verður það umhverfismál, innflytjandamál, samgöngumál, byggðamál eða kvótamál sem erfiðast verður fyrir þá að semja um? Enn virðist VG vera á niðurleið. Því meira sem VG verður sýnilegt því færri ætla að kjósa þá. Það hlýtur að valda forustumönnum VG áhyggjum að trúverðugleiki þeirra er að hverfa og mun enn minnka fram á kjördag. Ætli Steingrímur J. ætli enn að gera kröfu til forsætisráðherrastólsins eða er Ingibjörg Sólrún orðin ótvíræður leiðtogi flokka Kaffibandalagsins?
mbl.is Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Óskapar pirringur er þetta!

Auðun Gíslason, 8.5.2007 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnlaugur Stefánsson

Höfundur

Gunnlaugur Stefánsson
Gunnlaugur Stefánsson

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 15020

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • ...savikurhofn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband